Mannvirkjagerð er okkar fag
Húsanes var stofnað árið 1980 og hefur frá upphafi sérhæft sig í byggingu íbúðarhúsnæðis og byggt um 1.500 íbúðir frá stofnun félagsins. Jafnframt hefur félagið sinnt ýmsum öðrum byggingarframkvæmdum fyrir bæði einkaaðila sem og opinberar stofnanir.
Húsanes starfar samkvæmt löggildu gæðakerfi og starfsleyfi Mannvirkjastofnunar Íslands.
Leirdalur 23-27
Stórglæsileg tvíbýlishús að Leirdal 29-37 í hjarta Dalshverfis í Reykjanesbæ.
Fullbúnar lúxuseignir með öllum gólfefnum – Hægt að fá pott með öllum eignum.